Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
6.5.2008 | 20:23
Smá mont Tattoo
6.5.2008 | 20:05
Átt þú þessa kisu ? á suðurnesjum
Þannig er að í sandgerði í húsi á móti mér fannst þessi kisa í mannlausu húsi sem var búið að vera lokað í ca 2 vikur og tók ég hana inn til mín um von um að eigandi finnist. Ef þú kannast við kisu eða hreinlega átt hana hafðu þá endilega samband við mig í ath semdum þar sem þetta er blogg síðan mín er ég ekki alveg tilbúin til að setja símanr mitt hérna. þannig ég ætla að hafa það þannig að þú setur í athsemdir og ég hef samband. svo getur þú líka sent mér á e-mail terta@simnet.is
7.4.2008 | 02:13
Myndirnar komnar loksins inn samt kom villa þá hætti ég
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2008 | 01:05
HUHH gefst upp
Ég gefst upp í kvöld :( var búin setja fullt af myndum nei nei þá kemur bara eitthver villa
þannig það verður bara að bíða.
3.4.2008 | 02:09
Jiii ekkert smá magnað :O þið verðið að prófa. Hafa HEDDPHONE
Vertu með heddphone á hausnum og lokaðu augunum og ýmyndaðu þér að þú sért stödd (staddur) Hjá Rakaranum Have fun
2.4.2008 | 01:53
Svei mér þá mér finnst þetta eiginlega ekki vera að gera sig
Ég kann ekkert að blogga.
Nema jú ég get sagt frá einu,
Þessi blessuðu mótmæli Trukka bílstjóra eru að verða Þokkanlega þreytt, kallinn er farinn af stað eldsnemma á morgnana.
Er voðalega virkur
Heimilisbílinn merktur eitthverju límmiða drasli sem Aðal trukkarnir eru með.
eða það held ég allavega
Mér er alveg hætt að litast á þetta Mótmæla kjaftæði.
Ekki það að þetta verð er fyrir neðan allar hellur og má alveg breytast
Og þetta endurmenntunar dæmi er ég bara ekki að skilja
Alls ekki taka þessu sem eitthverji árás á ykkur TRUKKAR
bara svona að segja álit mitt á þessu semsagt Þokkanlega þreytt á Mótmælum. Aumingja Jóhanna vinkona á leiðinni út til spánar á morgun (miðvikudag) og Biður bænir sínar um að Bílstjórar haldi sér á mottunni þangað til að hún kemst uppí vélina
Hún þarf að byrja á því að binda sinn Kall niður því hann er vel virkur í þessu dæmi. Ég ætla ekki einu sinni að segja það hér hvað hún hugðist gera ef þeim ditti í hug að stoppa umferð rétt á meðan hún færi útá völl
kemur í ljós Vonandi kemstu Jóhanna mín alla leið.
31.3.2008 | 04:16
Já sko!!!!
Gat ekki einu sinni klárað að gera síðustu færslu án þess að klúðra henni
Semsagt lesð þetta snildarblogg og þið eigið eftir að skemmta ykkur stórkostlega. (allavega gerði ég það)
31.3.2008 | 03:56
Er alveg að fara í gang
Ég svona svakalega lélegur Bloggari Hann Sveinn bróðir fékk pennagjöfina (ekki ég) enda frábær penni Gaman að að skoða bloggið hans og margra aðra hérna. Fyrst þegar ég las þetta blogg hér
http://toothsmith.blogspot.com/28.3.2008 | 00:15
Þvílík mannvonska.
Ég bara á ekki til orð.
Ps Viðkvæmir ekki skoa þetta myndband.
27.3.2008 | 03:59
Loksins prófar maður
jæja þá er maður orðinn eins og flestir
kominn mwð bloggsíðu. Hversu dugleg maður verður veit enginn
þetta er semsagt allt í vinnslu. Á meiri að segja eftir að fatta hvernig maður eignast blogg vini
Þangað til næst eigiði góðann dag.